Kannast þið við krakka (eða eiginmenn) sem vilja alls ekki grænmeti í matnum, má ekki vera laukur, má ekki vera paprika, hvað þá sellerý eða annað góðgæti. Ég kannast allavegna við þetta. Það er mjög sniðugt að smella bara grænmetinu í mini matvinnsluvélina ásamt smá vökva og gera úr því súpu og hella svo út í matinn þegar engin sér (mjög mikilvægt) 🙂
Published by