Berjagleði

Þessi drykkur var búin til í tilefni þess að allir fjölskyldumeðlimir sem voru heima þá stundina voru með kvef.  Algert ofur og líka mjög bragðgóður.

2,5 dl bláber

2,5 dl jarðaber

Stórt blað af grænkáli

1 lúka Goji ber

1 lúka Mulberry ber (mjög C-vítamín rík)

300 ml kókosvatn
Allt sett í blandarann og blandað þangað til silkimjúkt. Ef hann er of þykkur þá bara setjið þið meiri vökva.

Berjagleði

Published by

Leave a Reply