Þessi smoothie var gerður einn seinnpartinn og var alls ekki gerður í nógu stóru upplagi því það var mikið kvartað þegar hann kláraðist.
1 stórt mango (eða stór bolli af frosnu)
1 epli
1 grænkálsblað
3 msk hveitíkím
1 lúka mulberry ber (Flokkast undir Ofurfæði, eru mjög bragðgóð og mjög C-vítamínrík)
1 msk kókosolía
Published by