Einfaldir og súper góðir íspinnar

Ótrúlega góðir íspinnar sem tekur ca 3 mín að gera.  Geri þetta stundum þegar tíminn er naumur.  Krökkunum finnst þetta virkilega gott og mér líka.  Lífrænt, engin aukaefni og engin viðbættur sykur.  Flaskan dugar í 14 stykki og kostar því íspinninn 42 kr.

íspinnar

Aðferð:  Opnið flöskuna og hellið í íspinnamót, frystið og borðið 🙂

Ein athugasemd við “Einfaldir og súper góðir íspinnar

  1. Bakvísun: Þegar þarf að fjarlægja mjólkurvörur úr fæðunni. | Heilsumamman

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s