Einfaldir og súper góðir íspinnar

Ótrúlega góðir íspinnar sem tekur ca 3 mín að gera.  Geri þetta stundum þegar tíminn er naumur.  Krökkunum finnst þetta virkilega gott og mér líka.  Lífrænt, engin aukaefni og engin viðbættur sykur.  Flaskan dugar í 14 stykki og kostar því íspinninn 42 kr.

íspinnar

Aðferð:  Opnið flöskuna og hellið í íspinnamót, frystið og borðið 🙂

Published by

One thought on “Einfaldir og súper góðir íspinnar

Leave a Reply