Hressandi ananas og engifersjek

Þessi er klárlega einn af mínum uppáhalds drykkjum.  Finnst hann tilheyra vorinu og hækkandi sól.

IMG_3733

Þetta er uppskrift í 4 lítil glös eða 2 stór

Hráefni:

  • Ananas – ca 2,5 dl
  • Grænt epli 1 stk
  • Engifer ca 2 cm
  • Spínat, væn lúka
  • Lime, safi úr 1/2
  • Má setja 1-2 msk hveitikím með

Allt sett í blandarann og blandað þangað til silkimjúkt.

 

Published by

Leave a Reply