Íslausi Bragðarefurinn

Þegar mig langar í eitthvað hrikalega gott á kvöldin yfir sjónvarpinu (Ójá ég borða oft eitthvað yfir sjónvarpinu)  😉  Verður svona “bland í skál” oft fyrir valinu.  Ég fæ álíka mikla ánægju af því að borða þetta eins og bragðarefin hér forðum.

Þetta er líka frábær eftirréttur á fallegum sumarkvöldum 🙂

IMG_4790

Hráefni:

  • Þeir ávextir sem ykkur finnast bestir og eru til í eldhúsinu hverju sinni.
  • Valhnetur/ Pecan hnetur
  • Kókosflögur
  • 70 % súkkulaði
  • 1 msk hlynsýróp (ef þið viljið gera extra vel við ykkur)

Aðferð:

Öllu hrært saman í skál og borðað yfir góðum sjónvarpsþætti ….eða út á pallinum í kvöldsólinni 🙂

Published by

Leave a Reply