Eftir rúmar tvær vikur verður skemmtilegt námskeið á Akranesi. Við ætlum að búa til allskonar góðgæti úr hollum hráefnum. Það sem er svo skemmtilegt við þetta námskeið er það að það er haldið í skólaeldhúsi og því fá allir að spreyta sig. Þannig lærir maður jú mest og best 🙂
Hér eru upplýsingar um stað og stund:
- Fimmtudaginn 13.nóvember
- Grundarskóla á Akranesi kl. 18:00 – 21:30
- Verð: 8900 kr
- Skráning: svava@simenntun.is
Hlakka til að sjá ykkur 🙂
Ekki gleyma að margir eiga rétt á 50 % endurgreiðslu af námskeiðisgjaldinu frá stéttafélaginu sínu.
Published by