Heilsumamman.is

Velkomin(n) á vefinn þinn! Þetta er forsíðan þín, sem er oftast það sem gestir sjá í fyrsta sinn sem þeir heimsækja vefinn þinn.

Gott start fyrir sumarið

Hvernig líst þér á að næra þig extra vel fyrir sumarið með því að elda fallegan, litríkan og bragðgóðan mat sem þér líður vel af? Vantar þig fleiri hugmyndir af meðlæti og millimáli?Langar þig að elda mat sem viðheldur góðri blóðsykurstjórnun og minnkar sykurlöngun?Langar þig að öðlast meiri sjálfsöryggi í eldhúsinu?Langar þig að skipuleggja þig…

Nammi námskeið haust 2022

Fastir liðir eins og venjulega þegar nóvember nálgast eru nammi námskeiðin sem hafa notið mikilla vinsælda síðustu árin. Jafnvel þó engar fjöldatakmarkanir séu í gildi verða nammi námskeiðin rafræn í ár eins og síðustu tvö árin. Ástæðan er einfaldlega sú að það hefur reynst svo frábærlega vel og þá skiptir búseta heldur ekki máli og…

Risarækjur með kryddmauki og mangósalat

Jæja, hér kemur uppskriftin af risarækjuréttinum sem vakti ekkert smá mikla athygli um daginn. Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikil viðbrögð við neinni uppskrift fyrr né síðar. Þetta er ein af uppskriftunum á 3ja vikna Gott start námskeiðinu sem er í gangi akkúrat núna. Við bjuggum einmitt til þennan rétt í vikunni…