Næringarríkt nammi – 24.mars

kr.4.900

Category:

Description

Matreiðslunámskeið heima í eldhúsinu þínu.

Þú færð sendan innkaupalista, undirbúningsplan og uppskriftahefti ásamt zoom link nokkrum dögum fyrir námskeið.
Það er frábær hugmynd að bjóða maka, börnum eða öðrum fjölskyldumeðlimum að taka þátt með þér.

Það sem við búum til:

Súkkulaðihúðaðar konfektkúlur
Stökkir Karamellukubbar
Súkkulaðiplata eftir eigin höfði – 2 útgáfur

Dagsetning og tími:
Miðvikudagur 24.mars, kl. 18.00-20.00

Allt sem við búum til er glúteinlaust, mjólkurlaust og hentar þeim sem eru vegan.

Ég minni á að mörg stéttafélög greiða allt að 50 % tilbaka af námskeiðisgjaldinu.

Sjáumst 🙂

Published by