Nammi námskeið og eftirréttar námskeið

Sale!

kr.7.800

Category:

Description

Komdu á nammi námskeið og eftirréttar námskeið og fáðu 20 % afslátt af báðum námskeiðunum.
Þú velur hvort þú viljir koma á þetta gamla góða eða glænýja nammi námskeiðið og sendir póst á heilsumamman@gmail.com

Hér eru þau námskeið sem hægt er að velja um:

# Ljúffeng sætindi sem næra, hressa og bæta miðvikudaginn 24.nóvember kl. 18.00-20.00
# Eftirréttir, tertur og ís fimmtudaginn 2.desember kl. 18.00-20.00
# Næringarríkt nammi – Þetta gamla góða fimmtudaginn 9.desember kl. 18.00-20.00

Allt sem við búum til er glúteinlaust, mjólkurlaust og hentar þeim sem eru vegan.
Við notum mest döðlur til að sæta en í nokkrum uppskriftum er notast við hlynsýróp eða kókospálmasykur. Þar sem hver verslar fyrir sig er auðvelt að aðlaga þetta að þeirri sætu sem þið viljið nota.

Ég minni á að mörg stéttafélög greiða allt að 50 % tilbaka af námskeiðisgjaldinu.

Námskeiðið verður tekið upp og því hægt að horfa síðar á upptökuna ef tíminn hentar þér ekki.
Upptakan verður send til ykkar daginn eftir námskeið.

Sjáumst 🙂

Published by