Uppskriftir – Nammi námskeið í mars

kr.1.290

Category:

Description

Það hefur mikið verið beðið um Uppskriftirnar frá nýja namminámskeiðinu.
Ég hef ákveðið að selja þær tímabundið.

Allar uppskriftirnar eru glúteinlausar, mjólkurlausar, innihalda lítinn sykur (en við notum döðlur og hlynsýróp til að sæta ásamt 70 % súkkulaði).

Uppskriftirnar í þessu hefti eru:
Snjóboltar (kasjú/kókos kúlur)
Prótein snickerstrufflur
Prótein lakkrístrufflur
Karamellurís
Dekur döðlur
Kókoskúlur
Bounty molar

Published by