Afhending
Rafbækur eru sendar rafrænt til kaupanda um leið og kaupum lýkur.
Gjafakort eru einnig send rafræn um leið og kaupum lýkur og gilda þau í 2 ár frá kaupum.
Greiðslur
Hægt er að greiða pantanir hér á síðunni kreditkorti og debetkorti. Öll vinnsla kreditkortanúmera á netinu er dulkóðuð svo að öryggi kaupenda er tryggt.
Einnig er hægt er að millifæra beint: Banki: 566-26-3939 // Kennitala: 240178-3899 – Vinsamlegast sendið tilkynningu á heilsumamman@gmail.com þegar millifærsla er gerð.
Skilaréttur
Samkvæmt lögum nr. 46/200 um húsgöngu- og fjarsölusamninga getur neytandi fallið frá samningi um kaup á vöru yfir netið innan 14 daga frá pöntun með skriflegri yfirlýsingu.
Fyrirvari
Öll verð eru birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.
Öll verð á þessum vef geta breyst án fyrirvara. Við gerum okkar besta til að sýna réttar, uppfærðar upplýsingar, þá gæti komið fyrir að vara á vefnum er ekki með nýjustu upplýsingar. Ef það gerist að vara er sýnd með röngu verði, mynd, eða upplýsingum, þá getum við neitað að afgreiða vöruna eða fellt pöntunina niður.
Öryggi
Greiðslugáttin fyrir greiðslur með kreditkorti er Korta. Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.
Trúnaður og persónuupplýsingar
Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga. Þriðju aðili mun ekki fá persónuupplýsingar sem verða til við pantanir, né vista upplýsingar um þá sem panta lengur en ástæða er til.
Skilmálarnir teljast samþykktir af hálfu viðskiptavinar þegar viðskipti hafa átt sér stað á milli kaupanda og seljanda.
Ábyrðaraðili:
Oddrún Helga Símonardóttir – Kt. 2401783899 – Kirkjuvellir 3 – 6944406