Saltkaramellu-lakkrís kökubitar

Hvað segið þið um sjúklega gott nammi sem er líka stútfullt af næringu.  Hvernig væri að græja svona fyrir næstu helgi til að njóta og leyfa sér en fá orku og kraft um leið 🙂     Hráefni: Botn:  1,5 dl mjúkar döðlur 1 dl kókosmjöl 1,5 dl möndlur Örlítið vanilluduft eða vanilludropar og salt til …

Lesa meira »