Bláberjadraumur

Ef þið elskið að fara í berjamó eins og ég eigið þið væntanlega nokkur box í frysti fyrir veturinn eins og ég.  Berjaspretta var töluvert betri en síðustu ár og ég naut þess í botn að tína ber. Ég nota þau svo yfir veturinn í allskonar þeytinga og út á morgungrautinn.  En um síðustu helgi …

Lesa meira »