Einfaldur ítalskur fiskréttur öðru nafni „Góði fiskurinn“

Þessi fiskréttur gengur undir nafninu „góði fiskurinn“ hjá börnunum á bænum.   Það segir held ég allt sem segja þarf.  Hann er einfaldur, fljótlegur og bragðgóður og þar af leiðandi snilldar kvöldverður á virkum degi. Yfirleitt finnst mér þetta einfalda best.  Það er nákvæmlega þannig með þennan rétt. Þessi uppskrift ætti að passa fyrir um það …

Lesa meira »