Kjúklingasúpa með kúrbítsnúðlum

Hér er á ferðinni dásamleg haustsúpa.  Hún er einföld og góð sérstaklega fljótleg ef þið eigið til kjúklingaafgang til að nota.  Mér finnst gott að setja svolítið vel af kryddmaukinu og leyfa því aðeins að rífa í.  Þannig verður þetta ágætis haust / flensu súpa.  Hér að neðan er uppskrift af geggjuðu kryddmauki sem þið …

Lesa meira »