Matreiðslunámskeiðin færast í Heilsuborg

Hæ hó og góðan daginn, Þó að það hafi ekki verið mikið líf hér á heimasíðunni það sem af er ári hefur þó verið mjög margt í gangi á bakvið tjöldin.   Það eru ýmsar breytingar og margt skemmtilegt framundan. Núna í febrúar munu námskeiðin mín færst í Heilsuborg.  Það er frábær staður sem ég er …

Lesa meira »