Brunch í Spírunni

Eins og flestir vita sem fylgjast með því sem ég er að gera þá er með námskeiðin mín í Spírunni í Garðheimum.  Spíran er frábær veitingastaður sem býður upp á næringarríkan mat og allt búið til frá grunni.  Það er bæði hægt að fá þar grænmetisrétti, kjötrétti og fisk.  Semsagt eitthvað fyrir alla. Fyrir nokkru …

Lesa meira »