Heimtilbúið flækjusprey (lúsasprey)

Það er eitt sem foreldrar grunnskólabarna geta treyst á og það er það að um leið og skólinn byrjar á haustinn byrja að koma reglulegir tölvupóstar frá kennurum og skólahjúkrunarfræðingi um að lús hafi fundist og mikilvægt sé að allir kembi.  Það er lítið annað hægt að gera en hlýða og kemba.  En það er …

Lesa meira »