Námskeið framundan

Það er nóg að gera framundan í námskeiðum.  Vorin eru skemmtilegur tími til að læra eitthvað nýtt og frábært að fá nýjar og skemmtilegar uppskriftir til að hressa upp á mataræðið með hækkandi sól.  Við vonum allavegna að hún fari að skína meira næstu daga. Framundan eru 3 mismunandi námskeið. Súperhollt í sumar –  Hugmyndir …

Lesa meira »