Besta meðlætið – klettasalat með bökuðum rauðrófum og ristuðum pekanhnetum

Rauðrófusalat

Það er eiginlega alger skandall að þessi uppskrift sé ekki á síðunni þar sem hún er ein af mínum uppáhalds.  Þessa uppskrift hef ég gert mjög oft og vekur yfirleitt mikla hrifiningu.   Það passar mjög vel með lambakjöti og nautasteik en einnig passar það líka dásamlega vel með grænmetisbuffum og hnetusteik. Hráefni: miðað við eina …

Lesa meira »