REKO – ný leið til að versla beint af bændum

Reko

Ef þið hafið ekki enn heyrt um REKO þá mæli ég með því að bæta úr því hið snarasta.  REKO  er glænýtt fyrirkomulag hér á landi.  Þetta snýst um að stytta bilið á milli bænda og neytenda og einfalda verslun beint frá býli.   Hér er grein sem útskýrir þetta betur en í stuttu máli virkar …

Lesa meira »