Næringarríkt nammi – rafbók

kr.1.800

22 uppskriftir af næringarríku konfekti, smákökum og ís

Category:

Description

Þetta eru uppskriftirnar sem við höfum notað á nammi námskeiðunum svo ef þú ert ein/einn af þeim sem ekki komst á námskeið hefurðu frábært tækifæri til að eignast uppskriftirnar.

Allar uppskriftirnar eru bragðgóðar, einfaldar og án mjólkurafurða og glúteins.  Einnig er ekki notaður hvítur sykur og reynt að halda sætu í lágmarki.  Við notumst við náttúrulega sætu eins og döðlur, hlynsýróp og kókospálmasykur.   Ekki er nein gervisæta notuð í þessum uppskriftum.

Bókin er á pdf formi svo þægilegt er að vista hana í símanum, spjaldtölvunni eða borðtölvunni og fljótlegt að finna uppskriftirnar hvort sem þú ert í búðinni, sumarbústað eða í eldhúsinu heima.

Published by