kr.1.290
Uppskriftirnar frá námskeiðinu 3.desember
Description
Það hefur mikið verið beðið um Uppskriftirnar frá námskeiðinu 3.desember
“Eftirréttir úr næringarríkum hráefnum”
Uppskriftir af nokkrum mismunandi “ís” tertum, ís og snilldar snickers bitum.
Allar uppskriftirnar eru glúteinlausar, mjólkurlausar, innihalda lítinn sykur (en við notum döðlur og hlynsýróp til að sæta ásamt 70 % súkkulaði).
Þær eru án allra dýrapróteina svo þær henta þeim sem eru vegan.
Published by