Það verður fjör í næstu viku í Spírunni því ég og Margrét Leifs ætlum að vera saman með eitt sumar nammi-nestis-námskeið.
Þetta verða að mestu nýjar uppskriftir en alltaf einhverjar gamlar og góðar með.
Það er svo gott að geta útbúið bragðgott nesti sem er líka næringarríkt.
Þetta verður eins og við erum vanar, unnið á stöðvum svo allir fá að spreyta sig.
Þáttakendur fá góða hressingu á námskeiðinu auk þess að smakka það sem við búum til.
Það taka allir með sér heim smakk af námskeiðinu auk gjafapoka.
Skráning fer fram hér: https://forms.gle/3wtVaShi8ZbwuvVg7
Spíran
Miðvikudaginn 26.júní, kl. 17.00-20.00
Verðið er 9700 kr
Hlakka til að sjá ykkur
Kveðja,
Oddrún