Morgundrykkur Skellibjöllu

Ég er mjög upptekin af því að reyna að koma grænu blaðgrænmeti ofan í ungana mína.  Það gerir okkur svo ótrúlega gott en það er sem vantar allra mest inn í nútíma mataræði.  .  Það er komin hefð fyrir því að stelpurnar mínar nefna drykkina eftir því hvernig þeir eru á litinn og það er rosalega mikið sport.  Þessi var svo hrikalega fallega grænn að hann fékk nafnið morgundrykkur Skellibjöllu (af því að liturinn er eins og í kjólnum hennar Skellibjöllu)

Kókosvatn 1/2 ferna

1 Mango

2 Perur

Grænkál  1 stórt blað

2 msk chia fræ

Blandið öllu saman, má bæta við ísmolum ef mangoið er ekki frosið.  Það er ágætt að láta drykkinn bíða í nokkrar mínútur því þá verða Chia fræðin mýkri því þau drekka í sig vökvann.

grænn smoothie

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s