Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum – matreiðslunámskeið 5.mars

Það þarf ekki að vera flókið að búa til góðan og barnvænan mat frá grunni. Á námskeiðinu fer ég yfir hvernig hægt er að gera mat barnanna okkar næringarmeiri ásamt því að ræða um mataruppeldi og hvernig við getum komið á góðum venjum strax í upphafi.

Námskeiðið er sýnikennsla og fyrirlestur.
Verð: 6800 kr
Innifalið er full máltíð og uppskriftir

Lifandi markaður

5.mars (fimmtudagur)

Kl. 17.30

Á facebook síðunni minni er ég búin að búa til atburð: https://www.facebook.com/events/1396035030703123/?ref_newsfeed_story_type=regular

Það er best að fara þangað inn og merkja við :  “Ég mæti”

Ég mun svo hafa samband við alla þegar nær dregur, (það eru 20 sæti í boði og nú þegar hafa 14 meldað sig á síðunni).

Hlakka til að eyða með ykkur skemmtilegri kvöldstund 🙂

Published by

One thought on “Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum – matreiðslunámskeið 5.mars

  1. […] barnvænum mat 🙂   Þetta hefti er gert í tengslum við námskeiðið sem ég er með núna á fimmtudaginn í Lifandi Markaði og vonandi verða fleiri slík námskeið á næstunni.  Það má búast við því að allar […]

Leave a Reply