Gojiberja ofurnammi

Mmmmm, þetta er algert ofurnammi.  Goji berin eru svo góð fyrir ónæmiskerfið og valhneturnar stútfullar af omega-3 fyrir heilabúið.  Krakkarnir mínir eru alveg vitlaus í þetta og góð tilbreyting frá öllu súkkulaðinamminu ég geri oft.  Þetta er önnur útgáfa af Valhnetukúlunum.

Ofur gojiberja nammiHráefni:

  • 1 bolli Valhnetur
  • 1/2 bolli möndlur
  • 1/2 bolli Kókosmjöl
  • 2 msk Goji ber
  • 1 bolli Döðlur
  • örlítið himalayjasalt

Aðferð:

  1. Leggjið dölurnar og goji berin í bleyti og maukið svo með töfrasprota.
  2. Malið valhneturnar og möndlurnar og blandið saman við kókosmjölið.
  3. Blandið öllu vel saman og mótið kúlur.
  4. Veltið upp úr kókos eða einhverju öðru og kælið.

Verði ykkur að góðu 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s