Kökur og konfekt á Grundafirði – 11.október

Eftir viku, á laugardaginn næsta er námskeið á vegum símenntunarstöð Vesturlands í Grunnskólanum á Grundafirði.  Þar búum við til gómsætt konfekt og kökur úr næringarríkum hráefnum.
Á námskeiðinu gera þátttakendur nokkrar gerðir af kökum og nammi sem er bæði hollt, gott og næringarríkt. Allir fá að spreyta sig (kennslueldhús) það verður nóg að smakka og jafnvel afgangur til að taka með sér heim.

Verðið er 8900 kr

Tíminn er:  13:00 til 16:30

Lágmarksfjölda þarf til að námskeiðið verði haldið, sem er 10 manns.

Bókun á námskeiðið fer í gegnum Símenntunarstöðina   http://www.simenntun.is

fyrirtaekinammi

Hlakka til 🙂

 

 

 

 

Published by

Leave a Reply