Ömmu engifergos

Eru ekki allir búnir að fá nóg af Malti og appelsíni undanfarnar vikur ?   Mig langaði að deila með ykkur uppáhalds helgar gosinu okkar.   Það var tengdamamma sem kom okkur upp á þetta í einhverri sumarbústaðarferðinni í sumar og síðan þá er það kallað ömmu-gos.

engifergos

 

Aðferðin er einföld, Engifersafi  og Kristall, blandað til helminga eða eftir smekk, sumir vilja meira sódavatn en aðrir meiri safa en minna sódavatn.  Prófið ykkur áfram 🙂

engifergos

 

Ótrúlega frískandi og gott,

Skora á ykkur að prufa um helgina 🙂

Published by

Leave a Reply