Næstu nammi námskeið

Þetta er búin að vera skemmtileg törn af namminámskeiðum  en nú er komið að síðstu tveim námskeiðunum:

 

Miðvikudagur, 9.des Kl. 18.00-21.00 – Selfoss

Hjarðarból, gistiheimili, miðja vegu á milli Selfoss og Hveragerðis

Verð 5900 kr,  börn 8-18 velkomin með og greiða 1000 kr.

Innifalið er nóg af smakki, uppskriftir og svo fara allir með smá gotterí með sér heim

 

Föstudagur, 11.des Kl. 18.00-21.00 – Selfoss

Lifandi Markaður, Borgartúni 24

Verð 5900 kr, börnin verða heima að þessu sinni

Innifalið er nóg af smakki, glas af lífrænu rauðvíni með smakkinu,  uppskriftir og svo fara allir með smá gotterí með sér heim.

 

Athugið að mörg stéttafélög styrkja félagsmenn um allt að helming námskeiðisgjaldsins.

Skráning fer fram á heilsumamman@gmail.com

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s