Súpur, pottréttir og fleira góðgæti – rafbók

kr.2.500

49 Fljótlegir, næringarríkir og bragðgóðir réttir fyrir haustið og veturinn.

Category:

Description

49 uppskriftir til hlýja sér við í skammdeginu. Aðal áherslan er á súpur, pottrétti og fleiri góða rétti en þó eru jú allskonar réttir inn á milli.

Þetta eru brot af bestu uppskriftunum sem ég hef verið að vinna með á undanförnum námskeiðum.

Allt glúteinlaust, mjólkurlaust, nánast algerlega sykurlaust (smá kókospálmasykur og hlynsíróp í einstaka eftirrétt).

Í þessari bók er kafli með kjöt og fisk uppskriftum en í mörgum tilfellum er hægt að gera grænmetisútgáfu.

Tæknilegar upplýsingar:

Bókin er á pdf formi og er send í tölvupósti um leið og greiðsla er framkvæmd. Athugið að vista bókina á ykkar tæki eða tölvu og skoða hana þaðan. Ef þið eruð með Iphone eða annað eplatæki er best að vista hana (downloada), finnið hana í downloads möppunni, hægrismellið og veljið “opna með” og veljið þar books forritið. Þá getið flett bókinni fram og tilbaka eins og bók. Ef þið eruð með síma með Android stýrikerfi er best að ná í pdf reader forrit (t.d. Acrobat) frá Playstore en það getur einnig verið að nú þegar séuð þið með forrit í símanum til að halda utan um pdf. skjöl.

Published by