Suðrænn Chia grautur

Þessi morgunmatur er mjög frískandi og skemmtilegur.  Ég hef sjeikinn nokkuð þykkan og hann er borðaður úr skál og með múslí.

  • 1 mango eða 3-4 dl af frosnu
  • 3-4 dl ananas (frosin)
  • 3 msk chia fræ (búin að liggja í bleyti yfir nótt)
  • 2,5 dl kókosvatn
  • 2-3 msk kókosmjöl
  • 2 msk kókosolía
  • 3 msk hveitikím
  • 1-2 msk hunang

Allt sett í blandarann og blandað þangað til silkimjúkt.

Ef þið viljið hafa hann þynnri, þá bara slepppið þið kókosmjölinu og setjið meiri vökva.

Ef ykkur finnst hann ekki nógu sætur þá getið þið bætt nokkrum dropum af Steviu við (2-4 dropa).

Suðrænn Chia grautur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s