Kannist þið við það að búa til ótrúlega gott og ferskt Guacamole en síðan daginn eftir þegar maður ætlar að gæða sér á afgangnum er það orðið brúnt ? (Allavegna á yfirborðinu)
Steinninn úr Avacadóinu virkar sem náttúruleg rotvörn og því er besta ráðið að henda honum ekki þegar maukið er búið til, heldur geyma og stinga honum svo í skálina og geyma með í ísskápnum.
Þrælvirkar alveg 🙂
Hlakka til að prufa þetta 🙂