Ég mæli með: Bókasafnsferð

Það eru alltaf að koma út einhverjar nýjar bækur sem mig langar gjarnan að lesa.  Ég færi á hausinn ef ég keypti allar bækurnar sem mig langar í og svo tækju þær alltof mikið pláss.

Ég elska það að fara á bóksafnið og taka nokkrar bækur, sumar hef ég tekið áður en alltaf þegar ég kíki í þær finn ég eitthvað nýtt.  Sumar rétt renni ég yfir en aðrar les ég alveg upp til agna 🙂

IMG_3882

Þessar bækur eru búnar að vera á náttborðinu undanfarnar vikur en verður skilað í bókasafnið í vikunni og spennandi að vita hvað kemur í staðinn 🙂

Njótið dagsins 🙂

Published by

Leave a Reply