Bílaboxið

Mín börn eru alltaf svöng á ferðalögum.  Það liggur við að það þau þurfi eitthvað að borða um leið og bíllinn leggur af stað.  Mér finnst alveg ferlegt að vera ekki með neitt í bílnum og hef litla ánægju af því að kaupa rándýrt sjoppufæði.

Mæli með svona „bílaboxi“ í bílinn fyrir ferðalögin í sumar.  Það má nota hvaða gúmmilaði sem er,  hnetur, rúsínur, mórber, gojiber, kókosflögur, apríkósur, þurrkaðar fíkjur, graskersfræ, sólblómafræ o.s.frv.

IMG_5195

IMG_5196

Góða ferð og njótum þess að ferðast saman jafnvel þótt sólin láti bíða eftir sér 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s