Námskeið í næstu viku 🙂 Langar þig að læra að gera nammi fyrir þig og fjölskyldunna sem er töluvert hollara heldur en það sem er í boði í nammi hillum stórmarkaðanna. Það er gaman að búa til sætindi sem eru næringarrík og okkur líður vel af. Hlakka til að sjá ykkur 🙂
[…] er svo gaman að búa sér til sitt eigið nammi 🙂 Það eru ennþá sæti laus á nammi-námskeiðið sem verður á mánudagskvöldið hjá Lifandi markaði, 2 klst, fullt af smakki, flott […]