Bleiki sjeikinn

Síðasti dagur október mánaðar og síðasti séns að smella inn einum bleikum drykk áður en mánuðurinn er úti.

Þessi er svo einfaldur og góður, næstum eins og ís sögðu tvær vinkonur í gær 🙂

bleikur sjeik

Hráefni:

  • 3-4 dl frosin ananas (mæli með Crops hann er svo góður, í rauðu pokunum)
  • 3-4 dl frosin jarðaber
  • 2 dl kókosmjólk (þykk)
  • 1/2 avakadó
  • 2 msk möndlusmjör
  • 3-4 dl vatn

 

Aðferð:

Allt sett í blandara og blandað vel saman

 

Góða helgi 🙂

 

 

Published by

Leave a Reply