Námskeið í maí og júní

Það styttist í sumarið og það þýðir að matreiðslunámskeiðin fara líka í sumarfrí 🙂

Hér eru námskeiðin sem verða í maí og júní.  Það er frábær hugmynd að fara inn í sumarið með hugann fullann af góðum og litríkum hugmyndum af hollu og góðu nesti og öðrum góðum mat.

19.maí – Byggðu upp barnið með góðri næringu og góðum venjum      Lifandi Markaði kl. 17.00-20.00

26. maí – Matreiðslunámskeið  Grundarfirði                                          Grunnskóllinn  kl. 17.00-21.30

30.maí – Súperhollt í sumar, Akranesi                                                  Matarbúr Kaju  kl. 18.30 – 21.30

2.júní – Súperhollt í sumar                                                                   Lifandi Markaði kl. 17.00-20.00

auglysing

Skráning á öll námskeiðin fara fram á heilsumamman@gmail.com

Svo verður spennandi að fylgjast með í haust hvaða spennandi hlutir gerast þá 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s