Snickersís

Þvílíkt nammi ég segi ekki annað.  A.m.k. ef ykkur þykir Snickers gott 😉  Þetta er sko ís fyrir sælkera.

IMG_3908

Hráefni:

  • 1 dós kókosmjólk (400 ml)
  • 3 msk hlynsýróp (eða agave sýróp
  • 3 msk hnetusmjör (hreint, án sykurs)
  • 3 msk kakó
  • 2 msk kókosolía
  • 2 tsk vanilla (alvöru eða 1 msk af sýrópi)

Aðferð:

Allt sett í blender og blandað þangað til silkimjúkt.  Sett í box og fryst. Hrært í reglulega.  Má líka frysta í íspinnaboxum.

Þessi ís er algert nammi og ég tala nú ekki um með hinni fullkomnu súkkulaðisósu sem harðnar

Verði ykkur að góðu og góða helgi 🙂

6 athugasemdir við “Snickersís

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s