„Ostur“ á ostalausa pizza

Einn af aðal höfuðverknum við það að vera með mjólkuróþol er pizzur!  Osturinn er yfirleitt frekar stór  hluti af þeirri máltíð.  En þessi hugmynd er alger snilld 🙂  Ég sá þessa hugmynd á mjólkurlausa spjallinu sem ég er í á Facebook og prufaði loksins um daginn.  Þetta kom ótrúlega vel út og mjólkuróþolsgemsinn minn er alveg í skýjunum með þessa nýju útfærslu

Egg í staðinn fyrir ost !

ostalaus pizza

Yfir eina 16 tommu pizzu þarf ca 1,5 egg, hrært vel saman, jafnvel kryddað aðeins og hellt yfir pizzuna þegar það eru ca. 5 mín eftir af bökunartímanum.

Alger snilld 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s