Ný sumarleg rafræn uppskriftarbók

Undanfarið hef ég unnið hörðum höndum að því að græja sumarlega matreiðslubók (rafræna). Hún er hér með komin í sölu fyrir ykkur að njóta 🌱

45 uppskriftir til að nota frá morgni til kvölds. Morgunmatur og millimál, léttir réttir, salöt og sósur ásamt sumarlegum sætindum.

Þetta eru brot af bestu uppskriftunum sem ég hef verið með á námskeiðunum undanfarið.

Allt glúteinlaust, mjólkurlaust, nánast algerlega sykurlaust (smá kókospálmasykur og hlynsýróp í einstaka eftirrétt) og engin dýraprótein í uppskriftunum (en þið getið auðvitað alltaf bætt þeim við).

Bókin kostar 2500 kr en ég ætla að bjóða ykkur 40 % afslátt næstu 2 vikurnar með kóðanum “SUMAR” og kostar hún því 1500 kr.

Njótið sumarsins kæru vinir ☀️

https://heilsumamman.teachable.com/p/sumarlegir-rettir-rafb…

Published by

Leave a Reply