Þessi er svo fallegur á litinn og minnir bara á sól og sumar, bæði bragðið og útlitið.
Hráefni:
- 2 dl Ananas
- 2 dl Mangó
- 1 Epli
- ca 2 cm Engifer
- 1 Sellerýstöngull
- Safi úr 1,5 appelsínu
- Vatn eins og þarf
Blandað vel saman í blandara þangað til silkimjúkt.